Yfirlit:
Upphafssíða
Pistlar
Æviágrip

Bókaútgáfa

Efst á baugi - æviminningar Björgvins Guðmundssonar


Bætum lífi við árin - greinasafn



"Er við komum til Osló hafði Smugudeilan siglt í strand". Viðtal við Björgvin Guðmundsson í Mbl.

þriðjudagur, 2. desember 2003


FYRIR liggur tillaga hjá EFTA um
að komið verði á fót sveitastjórnar
ráði hjá  samtökunum sem myndi
verða í nánum tengslum við sveita
stjórnarráð ESB ( Committee of the Regions).
Björgvin Guðmundsson, fyrrum
borgarfulltrúi og starfsmaður í
stjórnarráðinu í  þrjá áratugi,skrifstofustjóri og sendifulltrúi,
hefur kannað sérstaklega áhrif EES
samningsins og nýrra tilskipana á
sveitarfélögin og tillögur að nýjum
tilskipunum ESB.
Hann segir að sé horft til þess að
Ísland geti ekki fylgst með fram
gangi mála hjá
Ráðherraráðinu og Evrópuþinginu, þar sem löggjafar
valdið liggi, sé óheppilegt
fyrir Ísland að það skuli ekki vera
aðili að sambandinu. Til þess að hafa
áhrif á nýjar tilskipanir, sem snerti
t.a.m. sveitarfélögin, sé nauðsynlegt
fyrir okkur að koma að málum áður
en tilskipanirnar eru að fullu af-
greiddar.
"Aftur á móti eru önnur atriði sem
í mínum huga vega þyngra og það
eru sjávarútvegsmálin. Ég er þeirr
ar skoðunar að við eigum ekki að
ganga inn fyrr en það er tryggt að
við getum fengið að halda fullu for
ræði í sjávarútvegsmálum.Við fengjum  líklega ekki undanþágu frá
sjávarúvegsstefnu
ESB í dag."
Utanríkisráðuneytið og Samband
íslenskra sveitarfélaga fá nú  reglulega lista yfir
þær tillögur sem framkvæmdastjórn
ESB sendir til sveitarstjórnaráðsins.
Björgvin bendir á að þótt hann
hafi sótt fundi sveitarstjórnaráðsins
sem fulltrúi utanríkisráðuneytisins
þá hafi EFTA ríkin ekki haft formlega að
komu að sveitastjórnaráði ESB.
Á hinn bóginn hafi EFTA/EES  ríkin að
gang að fundum sérfræðinganefnda
framkvæmdastjórnarinnar.
"Hins vegar er það nú svo að við
höfum ekki getað sótt nema hluta af
þeim fundum sem við hefðum getað
sótt vegna þess að við höfum ekki
mannafla í það.
Það breytir því ekki að við þyrft
um að hafa aðkomu að þeim nefndum
sem skipta mestu máli," segir hann.
Björgvin hóf störf í viðskiptaráðu
neytinu árið 1964, þar vann hann í
tæp 20 ár og  í 11 ár í utanríkisráðu
neytinu. Hann gegndi margvís
legum störfum í stjórnarráðinu, var m.a. formaður gjaldeyrisnefndar bankanna
og verð
lagsnefndar og samninganefnda Ís
lands um gerð fríverslunarsamninga
við öll Eystarsaltsríkin. Hann lét af
störfum í september sl. vegna aldurs.
Árin 1998-2001 var hann sendifulltrúi við sendiráð Íslands í
Osló.Sendiherra var þá Kristinn F.Árnason."Er við  komum til Osló  hafði
Smugudeilan siglt í strand. Viðræður lágu niðri.Menn höfðu talið
þýðingarlaust að reyna viðræður fyrir Alþingiskosningarnar 1999. Kristinn
lagði þó til, að haldinn yrði samningafundur. Það var gert og deilan
leystist."
Björgvin segir að könnunin á
áhrifum EES samningsins á sveit
arfélögin hafi verið mjög áhugavert
verkefni. Komið hafi verið á fót sam
starfshópi nokkurra ráðuneyta og
Sambands íslenskra sveitarfélaga
um þennan málaflokk sem Björgvin
veitti forstöðu. Þá hafi margvísleg
önnur kynning farið fram gagnvart
íslenskum sveitarfélögum.
"Það er búið að ýta þessu verkefni
úr vör og nú er það annarra hjá ráðu
neytinu og Sambandi íslenskra sveit
arfélaga að halda starfinu áfram.

Birt í Morgunblaðinu 2002


  



N�justu pistlarnir:
Ríkið vanræknir hjúkrunarheimilin, 21.8.2018
Hvers vegna er stjórnarskráin brotin á öldruðum og öryrkjum?, 2.8.2018
Bæta þarf kjör aldraðra strax ekki síðar, 19.7.2018
Eldri borgarar mega hvorki vinna né spara, 21.9.2017
Almannatryggingar fyrsta stoð lífeyriskerfisins, 12.7.2017
Ríkið tók alla "kjarabótina" til baka!, 25.5.2017
Almannatryggingar reka lestina meðal slíkra trygginga á Norðurlöndum, 30.3.2017
Kjör verst settu eldri borgara og öryrkja eru við hungurmörk!, 2.3.2017
Góðærið hefur ekki komið til eldri borgara, 16.2.2017
Eldri borgarar og öryrkjar hafi 400 þúsund á mánuði fyrir skatt!, 2.2.2017
Ríkisstjórnin níðist á kjörum lífeyrisþega!, 1.12.2016
Er búið að mynda stjórn á bak við tjöldin?, 26.11.2016
Fjöldi eldri borgara býr við bág kjör, 16.11.2016
Samfylkingin berjist fyrir launþega og lífeyrisfólk, 15.11.2016
Bæta þarf kjör lífeyrisþega miklu meira en um þessa hungurlús,sem taka á gildi næsta ár, 11.11.2016
Aldraðir og öryrkjar eiga rétt á lífeyri (ekki bótum), 3.11.2016
Margir eiga erfitt með að draga fram lífið!!, 11.8.2016
Hvaða flokkar styðja kjarakröfur aldraðra og öryrkja?, 5.8.2016
Engar kjarabætur í nýjum tillögum um almannatryggingar, 3.8.2016
Bætir Sigurður Ingi kjör aldraðra?, 8.7.2016
Afnema verður endurkröfur á aldraða og öryrkja vegna ofgreiðslu, 3.7.2016
Aldraðir og öryrkjar kjósa kjarabætur!, 14.6.2016
Skerðing vegna atvinnutekna aldraðra eykst!, 4.6.2016
Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg, 18.5.2016
Lífeyrir aldraðra á að hækka um 30%, 2.5.2016
76.greinin gildir einnig fyrir verst stæðu eldri borgara og öryrkja!, 21.4.2016
Sigurður Ingi efni kosningaloforðin við aldraða og öryrkja!, 20.4.2016
Mannréttindi stöðugt brotin á öldruðum og öryrkjum, 3.4.2016
Grunnlífeyrir skertur á ný samkvæmt nýjum tillögum ríkisnefndar, 31.3.2016
Lífeyrir aldraðra hjá TR tekinn af þeim við innlögn á hjúkrunarheimili!, 25.2.2016



Vefstjórn