 Menn hafa oft undrast það,að Sjálfstæðisflokkurinn hefur iðulega bætt við sig fylgi í skoðanakönnunm þegar hann hefur ekkert gert og leiðtoginn tæplega sést.Nú virðist Samfylkingin hafa náð þessari tækni. Hún bætir við sig fylgi í síðustu skoðanakönnun Gallup þó hún hafi ekkert gert. |