 Helgi K. Hjálmsson formaður LEB skýrir frá því í Mbl. í dag,að ef 30 % á aldrinum 67-70
ára fari út á vinnumarkaðinn fái rikissjóður 2,4 milljarða í skatttekjur. Ef fleiri fara út á vinnumarkaðinn græðir ríkissjóður enn meira. Ljóst er því, að þessar nýjustu ráðstafanir ríkissjórnarinnar kosta ríkissjóð sáralítið. Það er verið refsa eldri borgurum minna en áður fyrir að vinna. En það er hins vegar ekki að finna eina krónu í hækkun lífeyris frá almannatryggingum. Lífeyrir frá TR er óbreyttur.Það verður að hækka lífeyrinn strax.
Helgi K.Hjálmsson segir,að ríkið sé aðeins að skila hluta þess,sem eldri borgarar eigi.
Björgvin Guðmundsson |