Yfirlit:
Upphafssíða
Pistlar
Æviágrip

Bókaútgáfa

Efst á baugi - æviminningar Björgvins Guðmundssonar


Bætum lífi við árin - greinasafnUtanríkisráðherra snýst gegn ESB!

fimmtudagur, 9. september 2004

 

 

Utanríkisráðherra flutti ræðu á sjávarútvegsráðstefnu á Akureyri í gær,8.september. Í ræðunni snérist ráðherra algerlega gegn ESB og hugsanlegri aðild Ísland að sambandinu. Vakti þetta mikla athygli,þar eð utanríkisráðherra hefur undanfarin ár verið mjög jákvæður gagnvart ESB og ávallt rætt um ESB á jákvæðum nótum. Einnig vakti þessi umsnúningur ráðherra mikla athygli vegna þess,að fyrir fáum árum flutti hann ræðu á ráðstefnu í Berlín þar sem hann setti fram þá skoðun,að Ísland ætti að geta gerst aðili að ESB án þess að afsala sér yfirráðum yfir fiskveiðilögsögunni.Kvað hann þetta gerlegt með því,að Ísland yrði aðili að sérstöku norðlægu fiskveiðistjórnunarsvæði,sem ekki mundi heyra undir Brussel.

Össur Skarphéðinsson formaður Samfylkingarinnar segir,að utanríkisráðherra hafi algerlega snúist í afstöðunni til ESB. Sé ráðherrann greinilega í gíslingu hjá Sjálfstæðisflokknum í þessu máli. Davíð Oddsson tekur við starfi utanríkisráðherra eftir 6 daga. Vitað er,að hann er algerlega andvígur aðild Íslands að ESB og hefur hann haft allt aðra  skoðun á því máli en utanríkisráðherra. Hætta var því á  því,að mikill ágreiningur yrði upp í afstöðunni til ESB um leið og Davíð tæki við embætti utanríkisráðherra. Halldór hefur því ákveðið að bakka í utanríkismálunum og varpa skoðun sinni varðandi Ísland og ESB fyrir róða,hvort sem hann hefur gert það fyrir þrýsting frá Davíð eða að eigin frumkvæði.

 

 

 Björgvin Guðmundsson

 

 N�justu pistlarnir:
Ríkið vanræknir hjúkrunarheimilin, 21.8.2018
Hvers vegna er stjórnarskráin brotin á öldruðum og öryrkjum?, 2.8.2018
Bæta þarf kjör aldraðra strax ekki síðar, 19.7.2018
Eldri borgarar mega hvorki vinna né spara, 21.9.2017
Almannatryggingar fyrsta stoð lífeyriskerfisins, 12.7.2017
Ríkið tók alla "kjarabótina" til baka!, 25.5.2017
Almannatryggingar reka lestina meðal slíkra trygginga á Norðurlöndum, 30.3.2017
Kjör verst settu eldri borgara og öryrkja eru við hungurmörk!, 2.3.2017
Góðærið hefur ekki komið til eldri borgara, 16.2.2017
Eldri borgarar og öryrkjar hafi 400 þúsund á mánuði fyrir skatt!, 2.2.2017
Ríkisstjórnin níðist á kjörum lífeyrisþega!, 1.12.2016
Er búið að mynda stjórn á bak við tjöldin?, 26.11.2016
Fjöldi eldri borgara býr við bág kjör, 16.11.2016
Samfylkingin berjist fyrir launþega og lífeyrisfólk, 15.11.2016
Bæta þarf kjör lífeyrisþega miklu meira en um þessa hungurlús,sem taka á gildi næsta ár, 11.11.2016
Aldraðir og öryrkjar eiga rétt á lífeyri (ekki bótum), 3.11.2016
Margir eiga erfitt með að draga fram lífið!!, 11.8.2016
Hvaða flokkar styðja kjarakröfur aldraðra og öryrkja?, 5.8.2016
Engar kjarabætur í nýjum tillögum um almannatryggingar, 3.8.2016
Bætir Sigurður Ingi kjör aldraðra?, 8.7.2016
Afnema verður endurkröfur á aldraða og öryrkja vegna ofgreiðslu, 3.7.2016
Aldraðir og öryrkjar kjósa kjarabætur!, 14.6.2016
Skerðing vegna atvinnutekna aldraðra eykst!, 4.6.2016
Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg, 18.5.2016
Lífeyrir aldraðra á að hækka um 30%, 2.5.2016
76.greinin gildir einnig fyrir verst stæðu eldri borgara og öryrkja!, 21.4.2016
Sigurður Ingi efni kosningaloforðin við aldraða og öryrkja!, 20.4.2016
Mannréttindi stöðugt brotin á öldruðum og öryrkjum, 3.4.2016
Grunnlífeyrir skertur á ný samkvæmt nýjum tillögum ríkisnefndar, 31.3.2016
Lífeyrir aldraðra hjá TR tekinn af þeim við innlögn á hjúkrunarheimili!, 25.2.2016Vefstjórn