Yfirlit:
Upphafssíða
Pistlar
Æviágrip

Bókaútgáfa

Efst á baugi - æviminningar Björgvins Guðmundssonar


Bætum lífi við árin - greinasafnStjórnmálamenn að fá áhuga á málefnum aldraðra!

laugardagur, 3. desember 2005

 

Mikil umræða hefur undanfarid átt sér stað um málefni aldraðra.Sennilega er það m.a. vegna thess,að kosningar nálgast.Stjórnmálamenn aukinn áhuga á hagsmunamálum aldraðra í aðdraganda kosninga. En einnig hafa mikil blaðaskrif aldraðra og  umfjöllun í sjónvarpi um þessi mál  vakið  mikla athygli á málefnum eldri borgara.Margir stjórnmálaflokkar  hafa á yfirstandandi alþingi flutt tillögur um aðgerdir íþágu aldraðra.

 

Samfylkingin vill afkomutryggingu aldraðra

 

 Samfylkingin flutti tillögu um afkomutryggingu aldraðra strax og þing  kom saman sl. haust. Samkvæmt tillögu Samfylkingarinnar á   tryggja öldruðum lífeyri fyrir eðlilegum framfærslukostnadi. Og það á samkvæmt tillögunni hækka lífeyri aldraðra  í samræmi við hækkun kaupgjalds launþega.Í greinargerð med tillögunni er skýrt frá því,   árið 1995 hafi tengsl verið rofin milli lífeyris aldraðra og kaupgjalds  lágmarkslauna á almennum vinnumarkaði.En fram theim tíma hafi lífeyrir aldraðra hækkað sjálfvirkt, þegar lágmarkslaun hækkuðu. Í greinargerðinni segir,að  lífeyrir aldraðra frá almannatryggingum þurfi hækka um 12000 kr. á mánuði  til þess jafna þá gliðnun sem orðið hafi.Landssamband eldri borgara segir,að lífeyrir aldraðra frá almannatryggingum þurfi ad hækka um 17000 kr. á mánuði til þess þessu marki.-

 Samtök vinstri grænna og Frjálslyndi flokkurinn hafa einnig flutt tillögur á alþingi um bæta hag aldraðra.

 

Óheillaspor stigid 1995

 

Það var mikid óheillaspor,sem var stigið 1995, þegar rofin voru tengslin milli lífeyris aldraðra og lágmarkslauna.Þáverandi forsætisráherra lýsti því þá yfir,að kjör aldraðra mundu ekki versna við þessa breytingu.Trygging aldraðra   í  því efni yrði tvöföld:Það yrði bæði miðað við launabreytingar og verðlagsbreytingar.Ekki hefur verið staðið við þessa yfirlýsingu,þetta fyrirheit.Það var svikið.Þegar litið er á þróun lífeyris aldraðra og breytingar lágmarkslauna sl. 11 ár sést,að lífeyrir aldraðra hefur dregist mikið aftur úr  launum láglaunafólks.Lífeyrir aldraðra hefur adeins hækkað um brot thess sem laun láglaunafólks hafa hækkað um.Það hafa verid hafðar af öldruðum stórar fjárhæðir á þessu tímabili.Samkæmt útreikningum  hefur ríkið haft af öldruðum á þessu tímabili um 40 milljarða króna! Það eru miklir fjármunir.Þetta þýðir,að  aldraðir áttu megnið af Símapeningunum.Þegar ríkið var ráðstafa  peningunum sem fengust fyrir sölu Símans  var í rauninni verið rástafa verulegu leyti peningum sem aldraðir áttu.En þrátt fyrir thessar staðreyndir fengu aldraðir ekki eina krónu af símapeningunum!

 

Bæta þarf öldruðum skaðann

 

   Hvernig ætlar ríkið ad bæta öldruðum það, sem af þeim hefur verð haft?Ríkisstjórnin hefur sagt,að enda þótt búið ráðstafa megninu af Símapeningunum muni   ráðstöfun rýmka til fyrir öðrum fjárveitingum.Það verður því væntanlega af þeim sökum auðveldara standa við endurgreiðslur til aldraðra.Það er krafa aldraðra staðið verði við fyrirheitið,sem þeim var gefið 1995.Aldraðir eiga rétt á  tví. mínu mati  þarf gera eftirfarandi nú:Hækka lífeyri aldraðra frá almannatryggingum um 17000 kr. á mánuði strax.Bæta öldruðum  skaðann af því, þeir fengu  ekki  þá hækkun á lífeyri undanfarin ár,sem þeim var gefið fyrirheit um 1995.

 

   Björgvin GudmundssonN�justu pistlarnir:
Ríkið vanræknir hjúkrunarheimilin, 21.8.2018
Hvers vegna er stjórnarskráin brotin á öldruðum og öryrkjum?, 2.8.2018
Bæta þarf kjör aldraðra strax ekki síðar, 19.7.2018
Eldri borgarar mega hvorki vinna né spara, 21.9.2017
Almannatryggingar fyrsta stoð lífeyriskerfisins, 12.7.2017
Ríkið tók alla "kjarabótina" til baka!, 25.5.2017
Almannatryggingar reka lestina meðal slíkra trygginga á Norðurlöndum, 30.3.2017
Kjör verst settu eldri borgara og öryrkja eru við hungurmörk!, 2.3.2017
Góðærið hefur ekki komið til eldri borgara, 16.2.2017
Eldri borgarar og öryrkjar hafi 400 þúsund á mánuði fyrir skatt!, 2.2.2017
Ríkisstjórnin níðist á kjörum lífeyrisþega!, 1.12.2016
Er búið að mynda stjórn á bak við tjöldin?, 26.11.2016
Fjöldi eldri borgara býr við bág kjör, 16.11.2016
Samfylkingin berjist fyrir launþega og lífeyrisfólk, 15.11.2016
Bæta þarf kjör lífeyrisþega miklu meira en um þessa hungurlús,sem taka á gildi næsta ár, 11.11.2016
Aldraðir og öryrkjar eiga rétt á lífeyri (ekki bótum), 3.11.2016
Margir eiga erfitt með að draga fram lífið!!, 11.8.2016
Hvaða flokkar styðja kjarakröfur aldraðra og öryrkja?, 5.8.2016
Engar kjarabætur í nýjum tillögum um almannatryggingar, 3.8.2016
Bætir Sigurður Ingi kjör aldraðra?, 8.7.2016
Afnema verður endurkröfur á aldraða og öryrkja vegna ofgreiðslu, 3.7.2016
Aldraðir og öryrkjar kjósa kjarabætur!, 14.6.2016
Skerðing vegna atvinnutekna aldraðra eykst!, 4.6.2016
Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg, 18.5.2016
Lífeyrir aldraðra á að hækka um 30%, 2.5.2016
76.greinin gildir einnig fyrir verst stæðu eldri borgara og öryrkja!, 21.4.2016
Sigurður Ingi efni kosningaloforðin við aldraða og öryrkja!, 20.4.2016
Mannréttindi stöðugt brotin á öldruðum og öryrkjum, 3.4.2016
Grunnlífeyrir skertur á ný samkvæmt nýjum tillögum ríkisnefndar, 31.3.2016
Lífeyrir aldraðra hjá TR tekinn af þeim við innlögn á hjúkrunarheimili!, 25.2.2016Vefstjórn