
Í Morgunblaðinu 2003 var skýrt frá því hvernig Smugudeilan leystist. Í viðtali við Björgvin Guðmundsson,fyrrverandi sendifulltrúa í utanríkisráðuneytinu sagði svo m.a.:” Árin 1998-2001 var hann (Björgvin) sendifulltrúi við sendiráð Íslands í Osló. Sendiherra var þá Kristinn F.Árnason.” Er við komum til Osló hafði Smugudeilan siglt í strand. Viðræður lágu niðri. Menn höfðu talið,að þýðingarlaust væri að reyna viðræður fyrir Alþingiskosningarnar 1999. Kristinn lagði þó til,að haldinn yrði samningafundur. Það var gert og deilan leystist”
Þannig má segja,að Kristinn hafði óbeint leyst Smugudeiluna
Björgvin var sendifulltrúi og varasendiherra við sendiráð Íslands í Osló 1998-2001.Áður en hann og Kristinn F. Árnason komu til Osló var Eiður Guðnason sendiherra þar.
|