Yfirlit:
Upphafssíða
Pistlar
Æviágrip

Bókaútgáfa

Efst á baugi - æviminningar Björgvins Guðmundssonar


Bætum lífi við árin - greinasafn



Bandaríkin hafa slitið varnarsamningnum.Eigum að snúa okkur alfarið að NATO

mánudagur, 20. mars 2006

 

 

NATO fór þess á leit við Bandaríkin  og Ísland, að þau gerðu með sér varnarsamning,þar eð Ísland hafði ekki neinn her og gat ekki annast varnir landsins. Vegna þessara tilmæla NATO tóku  Bandaríkin að sér varnir Íslands með því að senda hingað herlið.Gert var ráð fyrir,að hvor ríkisstjórn um sig gæti óskað eftir því, að NATO endurskoðaði hvort áfram  þyrfti á varnarviðbúnaði að  halda á Íslandi.Það er hins vegar ekki gert ráð fyrir því í varnarsamningnum, að annar hvor samningsaðili geti einhliða ákveðið að hætt verði  varnarbúnaði hér.Slík ráðstöfun jafngildir sliti á varnarsamningnum. Þegar svo er komið á Ísland ekki að standa lengur í tvíhliða samningum við Bandaríkin.Við eigum alfarið að snúa okkur til NATO og ESB varðandi varnir landsins..

 

Nútímavæðing varnanna!

 

Bush Bandaríkjaforseti sagði á fundi með framkvæmdastjóra NATO 20.mars 2006,að ætlunin væri að "nútímavæða" varnir Íslands.Ekki kom fram hvað fælist í því.Jón Baldvin Hannibalsson,fyrrum utanríkisráðherra,segir,að með þessu sé átt við varnir gegn hryðjuverkum. Jón Baldvin varaði við því að fá Bandaríkin til þess að verja Ísland gegn hryðjuverkum. ( Bandaríkin gætu dregið hryðjuverkamenn að landinu).Sagt var í kjölfar fundar Bush og framkvæmdastjóra NATO,að  hugmynd væri uppi um að NATO ríkin mundu skiptast á um að annast varnir Íslands.Það ber allt að sama brunni: Varnarsamningurinn við Bandaríkin er út úr myndinni.NATO er inni í myndinni.

 

 Björgvin Guðmundsson



N�justu pistlarnir:
Ríkið vanræknir hjúkrunarheimilin, 21.8.2018
Hvers vegna er stjórnarskráin brotin á öldruðum og öryrkjum?, 2.8.2018
Bæta þarf kjör aldraðra strax ekki síðar, 19.7.2018
Eldri borgarar mega hvorki vinna né spara, 21.9.2017
Almannatryggingar fyrsta stoð lífeyriskerfisins, 12.7.2017
Ríkið tók alla "kjarabótina" til baka!, 25.5.2017
Almannatryggingar reka lestina meðal slíkra trygginga á Norðurlöndum, 30.3.2017
Kjör verst settu eldri borgara og öryrkja eru við hungurmörk!, 2.3.2017
Góðærið hefur ekki komið til eldri borgara, 16.2.2017
Eldri borgarar og öryrkjar hafi 400 þúsund á mánuði fyrir skatt!, 2.2.2017
Ríkisstjórnin níðist á kjörum lífeyrisþega!, 1.12.2016
Er búið að mynda stjórn á bak við tjöldin?, 26.11.2016
Fjöldi eldri borgara býr við bág kjör, 16.11.2016
Samfylkingin berjist fyrir launþega og lífeyrisfólk, 15.11.2016
Bæta þarf kjör lífeyrisþega miklu meira en um þessa hungurlús,sem taka á gildi næsta ár, 11.11.2016
Aldraðir og öryrkjar eiga rétt á lífeyri (ekki bótum), 3.11.2016
Margir eiga erfitt með að draga fram lífið!!, 11.8.2016
Hvaða flokkar styðja kjarakröfur aldraðra og öryrkja?, 5.8.2016
Engar kjarabætur í nýjum tillögum um almannatryggingar, 3.8.2016
Bætir Sigurður Ingi kjör aldraðra?, 8.7.2016
Afnema verður endurkröfur á aldraða og öryrkja vegna ofgreiðslu, 3.7.2016
Aldraðir og öryrkjar kjósa kjarabætur!, 14.6.2016
Skerðing vegna atvinnutekna aldraðra eykst!, 4.6.2016
Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg, 18.5.2016
Lífeyrir aldraðra á að hækka um 30%, 2.5.2016
76.greinin gildir einnig fyrir verst stæðu eldri borgara og öryrkja!, 21.4.2016
Sigurður Ingi efni kosningaloforðin við aldraða og öryrkja!, 20.4.2016
Mannréttindi stöðugt brotin á öldruðum og öryrkjum, 3.4.2016
Grunnlífeyrir skertur á ný samkvæmt nýjum tillögum ríkisnefndar, 31.3.2016
Lífeyrir aldraðra hjá TR tekinn af þeim við innlögn á hjúkrunarheimili!, 25.2.2016



Vefstjórn