Yfirlit:
Upphafssíða
Pistlar
Æviágrip

Bókaútgáfa

Efst á baugi - æviminningar Björgvins Guðmundssonar


Bætum lífi við árin - greinasafnEr verið að blekkja eldri borgara?

sunnudagur, 13. ágúst 2006

Skerðing ekki afnumin fyrr en 1.janúar 2010

Í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og Landssambands eldri borgara er mikið talað um alls konar umbætur einhvern tímann í framtíðinni.Þetta á við afnám ýmissa skerðinga og umbætur í vistunarmálum aldraðra.

Er verið blekkja eldri borgara?

Það glaðnaði yfir mörgum, þegar þeir heyrðu afnema ætti skerðingu á lífeyri almannatrygginga vegna tekna úr lífeyrissjóði..En gleði stóð ekki lengi.Við athugun kom í ljós,að þessi breyting átti ekki taka gildi fyrr en 1.janúar 2010.En þetta var birt í yfirlýsingunni eins og þetta væri á næsta leyti.Hvers vegna var það gert? Var vísvitandi verið blekkja lífeyrisþega? Það er engu líkara en svo hafi verið. Og hið sama er segja um afnám ýmissa annarra skerðinga og aðgerðir í vistunarmálum aldraðra. Þetta á fyrst og fremst gerast í framtíðinni og því er alger óvissa um framkvæmdina. Hún er háð fjárveitingum alþingis og þeirra sem stjórna í framtíðinni

.

Engin skerðing á hinum Norðurlöndunum

Á hinum Norðurlöndunum er ellilífeyrir ekki skertur vegna tekna úr lífeyrissjóði. Eldri borgarar halda óskertum lífeyri frá almannatryggingum þó þeir hafi góðan lífeyrir frá lífeyrissjóði. Enda er það eðlilegt. Lífeyrissjóðirnir eru eign þeirra,sem greitt hafa í lífeyrissjóðina á starfsævi sinni.Lífeyririnn er nokkurns konar sparnaður, sem menn taka síðan út þegar þeir eldast. Það er fráleitt hegna mönnum fyrir þann sparnað með því skerða bætur Tryggingastofnunar vegna hans. Og það er einnig fráleitt skattleggja lífeyri úr lífeyrissjóði jafnhátt og atvinnutekjur þ.e. með 37% skatti.Það ætti í mesta lagi leggja 10% skatt á lífeyrinn en helst ætti hann vera skattfrjáls.

Björgvin Guðmundsson

Birt í Fréttablaðinu 19.ágúst 2006


N�justu pistlarnir:
Ríkið vanræknir hjúkrunarheimilin, 21.8.2018
Hvers vegna er stjórnarskráin brotin á öldruðum og öryrkjum?, 2.8.2018
Bæta þarf kjör aldraðra strax ekki síðar, 19.7.2018
Eldri borgarar mega hvorki vinna né spara, 21.9.2017
Almannatryggingar fyrsta stoð lífeyriskerfisins, 12.7.2017
Ríkið tók alla "kjarabótina" til baka!, 25.5.2017
Almannatryggingar reka lestina meðal slíkra trygginga á Norðurlöndum, 30.3.2017
Kjör verst settu eldri borgara og öryrkja eru við hungurmörk!, 2.3.2017
Góðærið hefur ekki komið til eldri borgara, 16.2.2017
Eldri borgarar og öryrkjar hafi 400 þúsund á mánuði fyrir skatt!, 2.2.2017
Ríkisstjórnin níðist á kjörum lífeyrisþega!, 1.12.2016
Er búið að mynda stjórn á bak við tjöldin?, 26.11.2016
Fjöldi eldri borgara býr við bág kjör, 16.11.2016
Samfylkingin berjist fyrir launþega og lífeyrisfólk, 15.11.2016
Bæta þarf kjör lífeyrisþega miklu meira en um þessa hungurlús,sem taka á gildi næsta ár, 11.11.2016
Aldraðir og öryrkjar eiga rétt á lífeyri (ekki bótum), 3.11.2016
Margir eiga erfitt með að draga fram lífið!!, 11.8.2016
Hvaða flokkar styðja kjarakröfur aldraðra og öryrkja?, 5.8.2016
Engar kjarabætur í nýjum tillögum um almannatryggingar, 3.8.2016
Bætir Sigurður Ingi kjör aldraðra?, 8.7.2016
Afnema verður endurkröfur á aldraða og öryrkja vegna ofgreiðslu, 3.7.2016
Aldraðir og öryrkjar kjósa kjarabætur!, 14.6.2016
Skerðing vegna atvinnutekna aldraðra eykst!, 4.6.2016
Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg, 18.5.2016
Lífeyrir aldraðra á að hækka um 30%, 2.5.2016
76.greinin gildir einnig fyrir verst stæðu eldri borgara og öryrkja!, 21.4.2016
Sigurður Ingi efni kosningaloforðin við aldraða og öryrkja!, 20.4.2016
Mannréttindi stöðugt brotin á öldruðum og öryrkjum, 3.4.2016
Grunnlífeyrir skertur á ný samkvæmt nýjum tillögum ríkisnefndar, 31.3.2016
Lífeyrir aldraðra hjá TR tekinn af þeim við innlögn á hjúkrunarheimili!, 25.2.2016Vefstjórn