Yfirlit:
Upphafssíða
Pistlar
Æviágrip

Bókaútgáfa

Efst á baugi - æviminningar Björgvins Guðmundssonar


Bætum lífi við árin - greinasafn



Honum hefur tekist að draga okkur á asnaeyrum inn í stríð og ófriðarfen

mánudagur, 10. maí 2004

 

 

Sr. Örn Bárður Jónsson  sat fyrir svörum í Kastljósi  sjónvarpsins 9.mai sl. Rætt var m.a. um predikun sr. Arnar 18.apríl sl. en þá gerði presturinn m.a. Íraksstríðið að umtalsefni og gagnrýndi íslenska ráðamenn harðlega  fyrir að láta Ísland lýsa yfir stuðningi við stríðið. Í umræddri predikun sagði sr. Örn m.a,að Bush hefði tekist  “að draga þjóð okkar á asnaeyrum inn í stríð og ófriðarfen sem enginn eygir lausn á”.

Sr. Örn sagði í Kastljósi,að Ísland bæri ábyrgð á þeim pyntingum,sem hernámsliðið í Írak hefði orðið uppvíst að, þar eð Ísland bæri ábyrgð á innrásinni eins og hermennirnir,sem ráðist hefðu inn í landið.

 

 Má klerkur tala um stjórnmál?

 

Fréttamaður sjónvarpsins spurði klerk hvort hann mætti ræða um stjórnmál og utanríkismál í predikun í Neskirkju. Prestur sagðist hafa fullt leyfi til þess,ef hann færi ekki út fyrir viss mörk.Margir hefðu rætt við sig um umrædda predikun og flestir verið ánægðir með hana. Sr. Örn sagði,að hann væri þjónn biskups þó hann starfaði í Neskirkju. Sóknarnefndin gæti ekki tekið af honum málfrelsið. Ísland væri frjálst land og menn mættu túlka skoðanir sínar hér á landi óhindrað.

 

Björgvin Guðmundsson

 

 



N�justu pistlarnir:
Ríkið vanræknir hjúkrunarheimilin, 21.8.2018
Hvers vegna er stjórnarskráin brotin á öldruðum og öryrkjum?, 2.8.2018
Bæta þarf kjör aldraðra strax ekki síðar, 19.7.2018
Eldri borgarar mega hvorki vinna né spara, 21.9.2017
Almannatryggingar fyrsta stoð lífeyriskerfisins, 12.7.2017
Ríkið tók alla "kjarabótina" til baka!, 25.5.2017
Almannatryggingar reka lestina meðal slíkra trygginga á Norðurlöndum, 30.3.2017
Kjör verst settu eldri borgara og öryrkja eru við hungurmörk!, 2.3.2017
Góðærið hefur ekki komið til eldri borgara, 16.2.2017
Eldri borgarar og öryrkjar hafi 400 þúsund á mánuði fyrir skatt!, 2.2.2017
Ríkisstjórnin níðist á kjörum lífeyrisþega!, 1.12.2016
Er búið að mynda stjórn á bak við tjöldin?, 26.11.2016
Fjöldi eldri borgara býr við bág kjör, 16.11.2016
Samfylkingin berjist fyrir launþega og lífeyrisfólk, 15.11.2016
Bæta þarf kjör lífeyrisþega miklu meira en um þessa hungurlús,sem taka á gildi næsta ár, 11.11.2016
Aldraðir og öryrkjar eiga rétt á lífeyri (ekki bótum), 3.11.2016
Margir eiga erfitt með að draga fram lífið!!, 11.8.2016
Hvaða flokkar styðja kjarakröfur aldraðra og öryrkja?, 5.8.2016
Engar kjarabætur í nýjum tillögum um almannatryggingar, 3.8.2016
Bætir Sigurður Ingi kjör aldraðra?, 8.7.2016
Afnema verður endurkröfur á aldraða og öryrkja vegna ofgreiðslu, 3.7.2016
Aldraðir og öryrkjar kjósa kjarabætur!, 14.6.2016
Skerðing vegna atvinnutekna aldraðra eykst!, 4.6.2016
Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg, 18.5.2016
Lífeyrir aldraðra á að hækka um 30%, 2.5.2016
76.greinin gildir einnig fyrir verst stæðu eldri borgara og öryrkja!, 21.4.2016
Sigurður Ingi efni kosningaloforðin við aldraða og öryrkja!, 20.4.2016
Mannréttindi stöðugt brotin á öldruðum og öryrkjum, 3.4.2016
Grunnlífeyrir skertur á ný samkvæmt nýjum tillögum ríkisnefndar, 31.3.2016
Lífeyrir aldraðra hjá TR tekinn af þeim við innlögn á hjúkrunarheimili!, 25.2.2016



Vefstjórn