Yfirlit:
Upphafssíða
Pistlar
Æviágrip

Bókaútgáfa

Efst á baugi - æviminningar Björgvins Guðmundssonar


Bætum lífi við árin - greinasafnEr Seðlabankinn kominn í pólitík?

föstudagur, 5. maí 2006

 

 

Seðlabankinn gagnrýnir harðlega framkvæmd á einu helsta kosningaloforði  Framsóknar í síðustu kosningum,þ.e. hækkun íbúðalána í 90%.Sennilega hefur þetta kosningaloforð átt stærsta þáttinn í því,að Framsókn bætti við sig fylgi á lokaspretti kosningabaráttunnar og tryggði þar með áframhaldandi óbreytta ríkisstjórn.Kennir Seðlabankinn  framkvæmd á þessu kosningaloforði  um allt sem aflaga hafi farið í efnahagslífinu,mikilli útlánaaukningu,vaxtahækkun,mikilli verðbólgu og stórauknum viðskiptahalla. Minna má nú ekki gagn gera.

 

Seðlabankinn kominn út fyrir sitt svið

 

 Seðlabankinn segir,að  það sé óviðunandi,að hafa óbreytt ástand á íbúðalánamarkaðnum.Samkeppni sé ekki á jafnréttisgrundvelli.Það er engu líkara en Seðlabankinn sé kominn í pólitík. Það er ekki hlutverk Seðlabankans að ákveða hvort Íbúðalánasjóður starfar í óbreyttri mynd. Það er stjórnmálaleg ákvörðun. Ef alþingi og ríkisstjórn vill halda óbreyttu kerfi  og láta Íbúðalánasjóð halda ríkisábyrgðinni þá kemur Seðlabankanum það ekkert við. Það er ekkert nýtt, að Íbúðalánasjóður starfi á þann hátt sem hann starfar með ríkisábyrgð. Það eina sem er nýtt er það,að viðskiptabankarnir hafa allir farið að væla yfir samkeppninni við Íbúðalánasjóð. Og Seðlabankinn hefur tekið undir væl viðskiptabankanna.

 

Björgvin GuðmundssonN�justu pistlarnir:
Ríkið vanræknir hjúkrunarheimilin, 21.8.2018
Hvers vegna er stjórnarskráin brotin á öldruðum og öryrkjum?, 2.8.2018
Bæta þarf kjör aldraðra strax ekki síðar, 19.7.2018
Eldri borgarar mega hvorki vinna né spara, 21.9.2017
Almannatryggingar fyrsta stoð lífeyriskerfisins, 12.7.2017
Ríkið tók alla "kjarabótina" til baka!, 25.5.2017
Almannatryggingar reka lestina meðal slíkra trygginga á Norðurlöndum, 30.3.2017
Kjör verst settu eldri borgara og öryrkja eru við hungurmörk!, 2.3.2017
Góðærið hefur ekki komið til eldri borgara, 16.2.2017
Eldri borgarar og öryrkjar hafi 400 þúsund á mánuði fyrir skatt!, 2.2.2017
Ríkisstjórnin níðist á kjörum lífeyrisþega!, 1.12.2016
Er búið að mynda stjórn á bak við tjöldin?, 26.11.2016
Fjöldi eldri borgara býr við bág kjör, 16.11.2016
Samfylkingin berjist fyrir launþega og lífeyrisfólk, 15.11.2016
Bæta þarf kjör lífeyrisþega miklu meira en um þessa hungurlús,sem taka á gildi næsta ár, 11.11.2016
Aldraðir og öryrkjar eiga rétt á lífeyri (ekki bótum), 3.11.2016
Margir eiga erfitt með að draga fram lífið!!, 11.8.2016
Hvaða flokkar styðja kjarakröfur aldraðra og öryrkja?, 5.8.2016
Engar kjarabætur í nýjum tillögum um almannatryggingar, 3.8.2016
Bætir Sigurður Ingi kjör aldraðra?, 8.7.2016
Afnema verður endurkröfur á aldraða og öryrkja vegna ofgreiðslu, 3.7.2016
Aldraðir og öryrkjar kjósa kjarabætur!, 14.6.2016
Skerðing vegna atvinnutekna aldraðra eykst!, 4.6.2016
Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg, 18.5.2016
Lífeyrir aldraðra á að hækka um 30%, 2.5.2016
76.greinin gildir einnig fyrir verst stæðu eldri borgara og öryrkja!, 21.4.2016
Sigurður Ingi efni kosningaloforðin við aldraða og öryrkja!, 20.4.2016
Mannréttindi stöðugt brotin á öldruðum og öryrkjum, 3.4.2016
Grunnlífeyrir skertur á ný samkvæmt nýjum tillögum ríkisnefndar, 31.3.2016
Lífeyrir aldraðra hjá TR tekinn af þeim við innlögn á hjúkrunarheimili!, 25.2.2016Vefstjórn